miðvikudagur, júní 08, 2005

Nemandi!

Já, nú er strákurinn bara orðinn nemandi.

Fékk bréf frá söngskólanum þess eðlis að ég hefði lifað þetta inntökupróf af. Jibbbíííí!!!!

Þetta verður snilldarvetur!

4 Comments:

At 8.6.2005, 15:47, Anonymous Nafnlaus said...

TIL HAMMÓ MEÐ SÖNGÓ :D

 
At 8.6.2005, 16:13, Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju;o)

 
At 8.6.2005, 22:48, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með það !! Söngskólinn er flottur :)
Kveðja, Berglind í Hveró

 
At 10.6.2005, 01:22, Blogger Sigurður Viktor Úlfarsson said...

Takk fyrir það stelpur - ...og velkomin í heimsókn Berglind!

 

Skrifa ummæli

<< Home