miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Við erum öll einstök...

...en sum einstakari en aðrir.

Rakst á þessa mynd í Mogganum á yfirferð minni um fjölmiðla júlímánaðar.

Myndin er tekin á Snoop Dogg tónleikunum. Strákarnir dýrka goðið af miklum móð og í kraftmiklum rokkgír

EN

...stelpan í miðjunni...tja...hún dýrkar það ekki minna en er í besta falli í svolítið öðrum gír. ;)

1 Comments:

At 4.8.2005, 17:54, Anonymous Nafnlaus said...

hahah... smá ástfangin. kv Sonja ferðalangur

 

Skrifa ummæli

<< Home