föstudagur, mars 11, 2005

Hefur bloggið mitt fitnað?

Segið mér...birtist bloggið mitt á skjánum hjá ykkur eins og hjá mér. Þ.e. að linkalistinn og allt sem á að vera hægra megin dettur niður fyrir skrifaða "body" svæðið í staðinn fyrir að vera á sínum stað á hægri vængnum?

Er þetta af því að bodysvæðið hefur breikkað og þess vegna dettur hitt niður eða af því að heildarsvæðið hefur mjókkað og þess vegna datt þetta niður? Vitið þið hvernig þetta gerist? Hjálp eða ráðleggingar varðandi lagfæringar væru vel þegnar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home