þriðjudagur, apríl 19, 2005

Takk fyrir afmæliskveðjurnar!

Vildi bara þakka ykkur innilega fyrir afmæliskveðjurnar sem rigndi yfir mig í gær á öllum mögulegum og ómögulegum formum. Alltaf ljúft til þess að vita einhver sé einhvers staðar að hugsa vel til manns! :)

Afmæliskveðja,

Siggi 1 árs....nei...þrjátíu og eins árs

5 Comments:

At 20.4.2005, 15:36, Anonymous Nafnlaus said...

hmmmm.... *roðn... svona pínu* ehemm.. hva' segirðu, áttirðu ammælis nýlega?

I guess congratulations are in order.

= Y =

 
At 20.4.2005, 17:17, Anonymous Nafnlaus said...

Já ...maður gleymdi að posta comment í tilefni dagsins í gær;o)

Til hamingju með þrírogeinn... bara að ná mér..híh

 
At 20.4.2005, 20:44, Blogger Sigurður Viktor Úlfarsson said...

Takk fyrir það Sonja - ég næ þér...bíddu bara! ;o)

Steini, hafðu ekki áhyggjur...ég finn einhverja lausn á þessu...set til dæmis bara upp reminder í Outlook hjá mér sem sendir mér afmæliskveðju frá þér... >o)

 
At 21.4.2005, 16:42, Anonymous Nafnlaus said...

Tæknin er upphaf og endir allrar leti. Guð blessi hana!

= Y =

 
At 23.4.2005, 12:30, Anonymous Nafnlaus said...

Betri seint en aldrei - til hamingju með daginn. Og takk fyrir að minna mig á að undirritaða verður líka 31 á þessu ári ... Vonandi verð ég á fæðingardeildinni og næ að gleyma deginum :-) Vonandi hafðir þú það gott á afmælisdeginum þínum !!
Kv,

 

Skrifa ummæli

<< Home