mánudagur, apríl 11, 2005

Nei, ég er ekki...

...horfinn af yfirborði jarðar...ennþá!

Verkefni dagsins eru hins vegar svo eitthvað sé nefnt...

...spila fyrir gamla fólkið í hádeginu
...vinna
...tónfræðipróf, 1. stig
...byrja að læra fyrir tónfræðipróf 2. stig sem ég held að verði 25. apríl
...lesa yfir eitthvað á annað hundrað blaðsíður í nokkrum skýrslum og koma þeim frá mér (skoðanakönnun 2)
...ætlaði að skreppa og dansa aðeins í kvöld...en er ekki viss um að það gangi eftir...

...læt þetta örblogg því duga í dag.

Skemmtið ykkur í sólinni.

Sigginn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home