föstudagur, október 21, 2005

Tónleikar á þriðjudaginn!

Nemendatónleikar

Fyrstu nemendatónleikar vetrarins verða
þriðjudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.00
í Tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54 - Snorrabúð

Söngvararnir eru nemendur Signýjar Sæmundsdóttur og Sigurðar Bragasonar:

 • Aron Axel Cortes
 • Guðbjörg Björnsdóttir
 • Haraldur S. Eyjólfsson
  Haraldur Björn Sverrisson
 • Hildigunnur Einarsdóttir
 • Íris Elíasdóttir
 • Jenný Lára Arnórsdóttir
 • Ólafur Siurðsson
 • Rafn Hilmar Elvarsson
 • Ragnheiður Þórdís Stefánsdóttir
 • Sigurður Már Guðjónsson
 • Sigurður Viktor Úlfarsson
 • Skúli Sigurðsson
 • Þórunn Elfa Stefánsdóttir

Píanóleikarar: Krystyna Cortes og Lára S. Rafnsdóttir

Efnisskráin er afar fjölbreytt:
Íslensk þjóðlög og sönglög, erlendir ljóðasöngvar og dúettar, antík-aríur og aríur og dúettar úr óperum. Dagskránni lýkur með aríu Næturdrottningarinnar úr Töfraflautunni eftir Mozart.


Allir velkomnir
Söngskólinn í Reykjavík

2 Comments:

At 21.10.2005, 23:30, Anonymous Nafnlaus said...

vó ég datt næstum af stólnum við að sjá nýtt blogg hjá þér :D Glæsilegur árangur og gangi þér vel á þriðjudaginn ...Kv Unnur

 
At 24.10.2005, 00:12, Blogger Sigurður Viktor Úlfarsson said...

Spurning hvort maður eigi að hætta á frekari slys :o)

 

Skrifa ummæli

<< Home