miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Lilja Ósk Prinsessa

Þá er hún búin að eignast sitt eigið nafn. Prinsessan hér að neðan var í gær skírð Lilja Ósk og er náttúrlega Árnadóttir. Fallegt nafn, stutt og laggott.

Til hamingju Lilja Ósk, Árni og Guðbjörg ;o)

1 Comments:

At 13.8.2005, 13:12, Anonymous Nafnlaus said...

Hi Siggi!!Thanks 4 this post! I can't understand but... Thanks!!
I just closed my blog ( privacy problems.. ) but I'm thinking to do another more anonymous...
Send a kiss to Inga!!!!
Simona


Ps : the child is fantastic!

 

Skrifa ummæli

<< Home