laugardagur, maí 20, 2006

X-Skátakórinn - Tónleikar 27. maí - Queen, Bee Gees, Bítlarnir o.fl. o.fl.

Það verða frábærir tónleikar hjá Skátakórnum í Hafnarfjarðarleikhúsinu (við hliðina á Fjörukránni í Hafnarfirði) á kosningadaginn 27. maí kl. 17.

Dagskráin er fjölbreytt, óhefðbundin, hress og skemmtileg eins og okkur er einum lagið:

Nokkur dæmi:

    • California Dreaming (Mamas and the Papas)Proud Mary (Creedence Clearwater Revival - CCR)
    • You Have got a Friend
    • Take Me Home Country Road (John Denver)
    • Here There and Everywhere (The Beatles)
    • Imagine (The Beatles)
    • Putt'in on the Ritz
    • Money Money Money (Abba)Bohemian Raphsody (Queen)
    • Tragedy (Bee Gees)

Hlakka til að sjá ykkur á laugardaginn!!!

1 Comments:

At 24.5.2006, 21:54, Blogger Bebba said...

Blessaður gamli! ;)
Við Kristinn erum kominn með reunion fiðring og erum að spá í að skella reunioni á fyrstu helgina í júní, áður en allir verða busy í sumrinu!
Hvernig líst þér á?

Við erum á frumstigi skipulagsins, þannig að allar hugmyndir eru vel þegnar.
Viðraðu hugmyndina í 22 klst. og láttu mig svo vita! ;)

*knús*
Bebba Chilefari

p.s. Það var pís of keik að finna þessa síðu, ég trúi ekki að ég sé ekki löngu búin að því!!

 

Skrifa ummæli

<< Home