fimmtudagur, október 27, 2005

Til hamingju með prinsessuna Steini og Herdís!!!

Steini og Herdís eignuðust litla prinsessu síðastliðna nótt klukkan átta mínútur yfir þrjú. 3370 gr. og 52 cm.

Frábært og til hamingju með þetta...og Alma Sól...til hamingju með að vera orðin STÓRA SYSTIR.

Mikið er það gaman þegar fólk er að eignast svona falleg börn allt í kringum mann. Árni og Guðbjörg nýbúin og Gunna og Kristbjörn á leiðinni með eitt.

Skemmtilegt!

1 Comments:

At 28.10.2005, 20:34, Anonymous Nafnlaus said...

Hjartans þakkir fyrir góðar kveðjur vinur minn.

 

Skrifa ummæli

<< Home