miðvikudagur, janúar 05, 2005

Þar kom að því...!

Loksins kom karlinn því í verk að verða hluti af bloggurum heimsins. Þetta hefur verið á döfinni um nokkurt skeið. Man ég sérstaklega frá því sumar þegar fjölmiðlamálið stóð sem hæst og mig vantaði tilfinnanlega vettvang til tappa af mér lausnunum á öllum heimsins vandamálum. Til þess þurfti þó 2005 árgerðina af Sigganum en tókst þó að lokum.

...og líkur þannig fyrsta bloggi Siggans.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home